Hveitikökur

Hráefni
(Um það bil 40 kökur)
2kg hveiti
10tsk lyftiduft
4tsk salt
10msk sykur
430gr lint smjörlíki
Eftir smekk kaldar kartöflur stappaðar saman við 1L súrmjólk
Mjólk eftir smekk
Aðferð
Þurrefnum blandað vel saman
Sem er hveiti, lyftiduft, salt og sykur
Smjörlíki sett í og hnoðað vel
Kartöflur hnoðaðar í súrmjólk og mjólk sett eftir vöntun
Síðan setur maður deigið á pönnu, það er best að nota pönnukökupönnu
þú setur deigið á og fletur allann grunninn og steikir það á meðalhita
Njótið!
Það er langbest að setja smjör og hangikjöt á hveitikökurnar, eins og sést hér að ofan
Það er langbest að setja smjör og hangikjöt á hveitikökurnar, eins og sést hér að ofan