Uppskriftir

Butterplätzchen

Hráefni

Deig:

2 bollar hveiti

3/4 bollar kalt smjör

1 teskeið vanilludropar

1/3 bollar sykur

1 egg

Smá salt

 

Krem:

1/2 bolli flórsykur

2 1/2 teskeið sítrónu safi

Kökuskraut

 
Aðferð

Setjið hveiti, smjör, vanilludropa, sykur og egg  í stóra skál. Hnoðið saman þangað til þið getið búið til bolta úr deiginu.

 

Vefjið plast filmu utan um deigið og setjið inn í ísskáp í 30 mínútur.

 

Eftir 30 mínútur takið deigið ú ísskápnum og hitið ofninn í 180 gráðður. Setjið bökunarpappír á plötu. 

 
Setjið smá hveiti á flöt og fletjið út deigið. Notið piparkökuform og skerið út form úr deiginu. Leggjið kökurnar á bökunarpappír.
 
Setjið kökurnar og bakið í 10-12 mínútur eða þangað tið að endarnir eru ljós brúnir.
 
Takið kökurnar úr ofninum og látið þær kólna í 5 mínútur.  Takið kökurnar af bökunarpappírnum og setjið á disk.
 
Krem:
Hrærið sama flórsykri og sítrónusafa saman í lítillri skál.
 
Setjið kremið á kökurnar.
 
Njótið!
Ef þið viljið er hægt að setja kökuskraut á kökurnar.