Uppskriftir

Jólabúðingur

Hráefni

250 g Hveiti

¼ tsp salt

½ tsp matarsódi

1 tsp vanillu sykur

4 dl súrmjólk

100 g smjör, brætt

3 egg

1 tbsp sykur

Aðferð

Aðskiljið eggjahvítuna og eggjarauðuna


Hrærið eggjahvítuna og sykurinn saman þangað til hún er loftkennt. (Passa að hafa skálina alveg hreina og þurra. Minnstu vatnsdropar geta eyðilagt uppskriftina)


Blandið eggjarauðu, hveiti, matarsóda, salt og vanillusykur saman í annarri skál.


Notið þeytara til að blanda saman deiginnu og hægt og rólega bæta við súrmjólkinni.


Bræðið smjör og leyfið því að kólna aðeins. Bætið því svo hægt við og blandið.


Notið sleif til að blanda eggjahvítunni við deigið.

 
Þú þarft eplaskífupönnu.
 
Hitið pönnuna að mið hita og setið smá smjör í hverja holu. fillið holurnar ¾  með deiginu.
 
Þegar deigið byrjar að harna aðeins, skaltu snú deginu 90° og leyfðu deiginu að hellast. – Hér geturðu sett eitthvað eins og súkkulaði bita eða eplabita inn í skífurnar.
 
Gerðu 3 aftur þangað til allar hliðarnar eru orðnar harðar.
 
Snúðu þeim reglulega þangað til skífurnar eru komnar með flottan ljós brúnan lit.

Njótið!